Restaurant Day – create your own pop-up restaurant for a day

19 Jan

Vinkona mín benti mér á þessa síðu í dag – Restaurant Day – þvílík snilld.

Restaurant Day is a day when anyone and everyone is encouraged to open a pop-up restaurant, café or bar. Just for the day. The quirkier the concept, the better. No permission, no rules, just plain fun. Why? Because you’re worth it, because we love food, and because every city needs more no-strings fun. Hop on board and join dozens of enthusiastic restauranteurs – now catering to thousands of food and fun lovers all around Finland, and hopefully around the world!

Það má allt á Restaurant Day – veitingar í körfu

Þú velur sjálf/ur staðsetningu – getur verið hvar sem er

Restaurant Day er með Facebook síðu fyrir Reykjavík – en ég veit ekki hvernig þetta virkar fyrir sig. Hvort einhver standi fyrir þessu hérna heima (?) Hér er allavegna frábær hugmynd á ferð, sem ég vona að gangi upp á Íslandi.

Það slokknaði þó fljótt á restaurant rómantíkinni þegar laganeminn í mér tók yfir matgæðingnum og spurði „Þarf ekki vottað eldhús í þetta allt saman?“

Auglýsingar

Eitt svar to “Restaurant Day – create your own pop-up restaurant for a day”

  1. Védís febrúar 28, 2012 kl. 1:20 e.h. #

    Steinlaug, ég elska þig.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: