Helsinki

27 Jan

Ég er með Helsinki á heilanum þessa dagana. Ég hef aldrei komið til Finnlands, en hef heyrt svo marga góða hluti um höfuðborgina. Borgin hefur verið útnefnd Hönnunarborg heims 2012 af alþjóðlegu hönnunarsamtökunum Icsid.

Það vantar heldur ekki uppá matarmenninguna í borginni; ég skrifaði um  Resturant Day fyrir stuttu, en það concept hefur teygt anga sína til Reykjavíkur. En það nýjasta sem ég rakst á var þetta myndband frá pop-up veitingastaðnum Lapin Kulta Solar Kitchen Restaurant sem nota merkilega eldunaraðferð – en kokkarnr á staðnum nota einungis sólarorku til eldunar.

Kalasatama from LapinKultaSolarKitchenRestaurant on Vimeo.

Helsinki er klárlega borgin til að heimsækja í sumar. Ef ég færi til Finnlands í sumar myndi ég:

Gista hér

Hlusta á tónlist hér

Borða hér

Kaupa mér fullt af svona

Auglýsingar

Eitt svar to “Helsinki”

  1. Kristel janúar 27, 2012 kl. 1:06 e.h. #

    Mæli svo sannarlega með Helsinki! Bæti við listann matarmarkaði niðri við höfn, Akademiska-bokhandeln (ótrúlega flott bókabúð og Alvar Aalto kaffihús) og siglingu á góðum sumardegi.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: