Döðlukaka með heitri karamellusósu

29 Jan

Þessa uppskrift fann ég á Eldað í vesturheimi, (sjá uppskrift þar) en ég prófaði hana í gær sem dessert.

Kakan er dí-sæt, mjúk og bara algjör unaður. Þetta er samt „one slice, and one slice only“ kaka, þar sem hún er ótrúlega sæt. Ég bar hana fram með þeyttum rjóma, held það sé algjört must.

Það sem tók lengstan tíma var að sóða niður karamellusósuna. Það segir í uppskriftinni að það taki 5 mínútur, en það tók mun lengri tíma þar sem það þarf að sjóða sósuna vel niður.

Góð tilbreyting frá frönsku súkkulaðikökunni sem hefur verið ríkjandi í öllum matarboðum uppá síðkastið…

 

Njótið!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: