Um síðuna

Þegar ég var 9 ára skissaði ég teikningu af mínum draumavetingastað, sem ég ætlaði mér að eignast þegar ég yrði stór. Matseðilinn var hannaður í Word á tölvunni hans Pabba, og bauð ég þar meðal annars uppá gráðostalasagne og coq au vin. Það má því segja að mataráhugi minn hafi vaknað snemma.

Mig dreymir ennþá um að opna þennan veitingastað.

Ég er „dass-ari“ og notast því eiginlega aldrei við mælieiningar, ég mun þó reyna að skrifa hjá mér ca. magnið af hverju hráefni sem ég nota.

Njótið vel!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: